KLEIFAR CULTURE FARM
Á bænum Kleifum við Blöndu hefur verið rekinn menningarbúskapur frá árinu 2017. Hjónin og myndlistarmennirnir Áslaug Thorlacius og Finnur Arnar reka búskapinn og er markmið þeirra að bjóða upp á listviðburði í hæsta gæðaflokki.
Kleifar Culture Farm
540, Blönduós
@Kleifar